HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 6. september 2014

Bitavísa Guðmundar Þorkelssonar á Gamla-Hrauni

Að Bifur leiði um báruheiði
og brandameiði, lukku með
gefi veiði', en grandi eyði,
guðs ég beiði almættið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli