HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 6. september 2014

Bitavísa Sigurðar gamla Sigurðssonar á Eystri-Loftstöðum

„Sigurbjörgin hafi hylli' af himnakóngi sönnum.
Sigurbjörgin sæki fylli, sínum eignarmönnum".

Engin ummæli:

Skrifa ummæli