HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 6. september 2014

Bitavísa Ásbjarnar Ásbjarnarsonar í Brennu á Eyrarbakka

Freyja, sporin farsældar, feti um hvalaengi,
hlotnist vegur hagsældar, hlunnajóri' og mengi.

1 ummæli:

  1. Ásbjörn í Brennu var lengstum formaður í Þorlákshöfn. Skipið hét "Freyja" og átti Guðmundur Thorgrímsen verslunarstjóri það.

    SvaraEyða