HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 6. september 2014

Bitavísur Adolfs Adolfssonar á Slokkseyri

Blíðfari heitir báturinn
Björg oss veiti' af upsamýri.
Náðarhönd drottins sérhvert sinn
signi, blessi' og stýri.

„Farsæll " heitir flæðabjörn
farsæld veiti daginn hvern,
guðs háleita gæzku-vörn;
guð varðveiti öll sín börn.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli