HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 6. september 2014

Bitavísa Gísla Magnússonar í Móhúsum.

Ég, „Björg", liðs þíns bezta bið
blíði faðir allra þjóða,
á hverja hlið, þitt hjálpræðið,
hjá þér standi', hið góða.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli