HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 6. september 2014

Bitavísa Grims Gíslasonar í Óseyrarnesi

Fleyið fríða fullgjört er,
Farsæll rétta nafnið ber.
Ríkur drollinn ráði þér
Rangajórnum, hvar sem fer.

1 ummæli:

  1. Grímur í Óseyrarnesi var einn fræknasti formaðurinn í Þorlákshöfn. Skip hans hét "Farsæll"

    SvaraEyða