HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 6. september 2014

Bitavísa Jóns yngri Jónssonar á Vestri-Loftstöðum

„Drotlinn hlíða veiti vörn,
vorum lýð hvert sinni,
menn og fríðan borðabjörn
blessun skrýði sinni".

Engin ummæli:

Skrifa ummæli