HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

sunnudagur, 10. ágúst 2014

Bakkus

Hefir Bakkus hvofta tvo,
höldum fláir reynast,
gleður fyrst og grætir svo,
gröfina býður seinast.

Einar Jónsson bílstjóri Eyrarbakka

Engin ummæli:

Skrifa ummæli