HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 13. febrúar 2016

Jón Guðmundsson frá Gamla-Hrauni

Einn ég séð hef unglinginn,
um sem þarf að letra,
formanns komst í félögin
frægur átján vetra.

Jóhann eigi hefir hátt,
hrönn þótt veginn grafi,
hleður fleyið fiski þrátt
fram á reginhafi.

Lætur skeiða „Svaninn" sinn
sels um breiða móa
hefir leiði út og inn
oft með veiði nóga.

Meira um Jón.

1 ummæli:

  1. Fleyri vísur kveðnar um Jón guðmundsson frá Gamla-Hrauni http://svartskinna2.blogspot.is/2014/03/jon-gumundsson.html

    SvaraEyða