HVER ER ÉG?

ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.

laugardagur, 29. apríl 2017

Ort var um Jón í Íshúsinu

Enginn barnar eins og hann,
af öllum landsinns sonum.
Fjögur á ári eignast hann,
með aðeins tveimur konum.


1 ummæli:

  1. Eftir atvikum var þessi vísa ort, en tildrögin má lesa hér: http://eyrbekkingur.blogspot.is/search/label/S%C3%B6gur%20Sigur%C3%B0ar

    SvaraEyða