„Það við fáum
senn að sjá,
sá er vetur
bezti.
Fjallatindum
efstu á
aldrei snjóinn
festi.
Austan heiðar
okkur hér,
ekki er bagi að
snjónum.
Hellisheiði
aldrei er
ófær gíraljónum.
Búum manna er
blessun trygð
brosa
sólskinsdagar.
Suðurlands um
breiða bygð,
blasa auðir hagar.Bjarni Eggerts
Engin ummæli:
Skrifa ummæli