SVARTSKINNA HIN SÍÐARI
HVER ER ÉG?
ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.
sunnudagur, 10. ágúst 2014
Alþýðuvísur
Oft eru kvæðin efnissmá
og ekki á réttum nótum,
sem að kveðin eru á
eyktar og gatnamótum.
En þó er gull og gersemar
geymt í þessum sjóðum,
og margt af slíku metið var
móti beztu ljóðum.
Bjarni Eggerts
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli