SVARTSKINNA HIN SÍÐARI
HVER ER ÉG?
ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.
þriðjudagur, 30. september 2014
Júnínætur
Eins og dánar eru þá
allar raddir kunnar
og vors í húmi hætti að slá
hjarta tilverunnar.
Sá fer gleði mjög á mis
og mun ei fá þess bætur,
sem að aldrei sólarris,
sá um júnínætur.
B.E
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli