SVARTSKINNA HIN SÍÐARI
HVER ER ÉG?
ÉG ER AUGA VINDSINS, OG EYRA ÞRUMUNAR, EN ÞIG SÉ ÉG EI NÉ HEYRI. ÉG ER LOGI ELDSINS OG BROTSJÓR HAFSINS. EN BÆNIR OG KVEINSTAFIR FINNA MIG EGI.
laugardagur, 6. september 2014
Bitavísa Þórðar Grímssonar á Stokkseyri
Farsæll í för allri
frið hljóli, liðs njóli
almáttar-mund Drottins,
marviðji þar styðji,
sem heldur um öldur,
auð gefi, nauð sefi,
svo hlöðnum frá flæði
frílending í sendi.
1 ummæli:
ÓKA
6. september 2014 kl. 15:58
Þórður drukknaði 28. maí 1881
Svara
Eyða
Svör
Svara
Skrifa ummæli
Hlaða fleirum...
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Þórður drukknaði 28. maí 1881
SvaraEyða